Fundaraðstaða

Fundaraðstaðan

Á hótelinu er einn fundar-/ráðstefnusalur sem getur tekið allt að 70 manns í sæti. Tilvalið er að halda fundinn/ráðstefnuna aðeins utan við bæinn þar sem hægt er að fá sé göngutúr í Kjarnaskógi í fundarhléum.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og lögum okkur að þörfum hvers og eins. Að sjálfsögðu eru veitingar í boði sé þess óskað – molakaffi, hádegisverður eða hvað annað sem viðskiptavinir óska eftir. Kokkurinn okkar reddar því.