Velkomin á Kjarnalund

Njóttu dvalarinnar

Bóka núna

Við bjóðum upp á notalegt og afslappað umhverfi með einstakri aðstöðu hvað varðar útivist, heilsu og vellíðan.

Í Kjarnaskógi rétt fyrir ofan hótelið er hægt að finna gönguleiðir, blakvöll, leiksvæði og sérhannaða fjallahjólaleið. Á veturna er slóð fyrir skíðafólk.

Einstaklings herbergi

Einkabaðherbergi, Morgunverður innifalinn.
Það er frítt þráðlaust net á öllu hótelinu.

Learn More

Tveggja manna herbergi (12fm)

Einkabaðherbergi, Morgunverður innifalinn.
Það er frítt þráðlaust net á öllu hótelinu.

Learn More

Sumarbústaður / Þriggja herbergja

Einkabaðherbergi, morgunverður ekki innifalinn.
Það er frítt þráðlaust net á öllu hótelinu.

Learn More

HEILSULIND

Bjóðum gestum okkar uppá aðstöðu með heitum pottum og infra-red sauna klefa. Hægt að bóka nudd í móttökunni eða á info@kjarnalundur.is

Meira