Herbergi

Herbergin

Herbergin eru frá 12m² upp í 50m² sem gefur gestum kost á að velja herbergi í mismunandi verðflokki. Ein svíta er á hótelinu með setustofu, svefnherbergi og baðherbergi. Á öllum herbergjum er sjónvarp, sími og þráðlaust net.

Auðvelt er að fá aukarúm inn á herbergi sem eru 18 fm (superior) og stærri.

Herbergjaskipan:

12m² tveggja manna herbergi með baðherbergi

12m² einstaklingsherbergi með baðherbergi

15m² tveggja manna herbergi með baðherbergi

22m² superior tveggja manna herbergi með baðherbergi

50m² svíta með svefnherbergi, setustofu og baðherbergi