Veitingastaður

Veitingasalurinn er á annarri hæð og tekur allt að 70-80 manns í sæti. Friðsælt og fallegt umhverfi með frábæru útsýni og á sumrin er hægt að njóta matarins úti á svölum. Morgunverðarhlaðborð fyrir gesti er  alla daga frá kl. 07-10.

Í móttöku er kaffihúsastemning og hægt er að fá sér gott kaffi og með því eða setjast út í fallega garðinn okkar með einn kaldann.