Ráðstefna / Fundir
Tvö ráðstefnu/fundarherbergi eru á hótelinu með pláss fyrir 60 og 90 manns.
Fyrir bókanir, vinsamlegast sendið tölvupóst á info@kjarnalundur.is Það er fullkomin valkostur að halda fund rétt fyrir utan bæinn og fara í göngu í skóginum fyrir ferskan loft í pásum. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og reynum að koma til móts við alla. Léttar veitingar eru auðvitað í boði, kokkurinn okkar sér um það.